Afrit er rekið af Tölvuaðstoð ehf. sem hefur verið starfandi síðan 2004. Tæknimenn Afrits eru sérfræðingar á sínu sviði og hafa margra áratuga reynslu af kerfisstjórnun og almennri tölvuþjónustu. Tölvuaðstoð hefur sérhæft sig í öryggislausnum eins og afritun, dulkóðun, lykilorðalausri innskráningu og fleira.
Kjörorð okkar er sanngirni og stefna okkar er persónuleg þjónusta fyrir alla.